Steinlausar döðlur

Einstaklega góðar fyrir meltinguna. Afar trefja- og kalkríkar, innihalda góða fitu og fjölmörg vítamín og steinefni. Steinlausar döðlur eru upplögð sæta í staðinn fyrir sykur og síróp.