Reyrsykur

Betri kostur í bakstur og matargerð. Reyrsykur (hrásykur) er óbleiktur og ekki eins mikið hreinsaður og hvítur sykur - því dekkri því minna hreinsaður. Hann inniheldur því steinefni, snefilefni og B-vítamín.