Poppmais

Hollasta poppkornið er það sem þú býrð til sjálf/ur, maís baunir í kókosolíu í potti á eldavélinni. Þegar poppið er tilbúið skaltu salta það með eðal sjávarsalti eða borða ósaltað.