Ólífu - og kapers speltkex

Sykur- og gerlaust. Úr fínmöluðu spelti með ólífum og kapers sem gefa skemmtilegt og gott bragð. Gott eitt og sér eða með hvers kyns áleggi. Upplagt á ostabakkann.