Ljóst agave sýróp

Gefur hlutlaust sætt bragð í allan bakstur.

Ljóst agave er hitað við lægra hitastig en dökkt agave og gefur bakstrinum hlutlausara bragð en dökkt agave. Agave má nota í allar uppskriftir í stað sykurs og kosturinn við það er að það þarf minna af því. Það er 90% ávaxtasykur og fer hægar úr í blóðið en venjulegur sykur. Í uppskrftum jafngildir 3/4 bolli af agave 1 bolla af sykri.