Kókosflögur og ristaðar kókosflögur

Kókosflögur eru orku- og trefjaríkar, auðmeltanlegar og ríkar af fitusýrum, vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.