Hýðishrísgrjón

"Hýðishrísgrjón eru orkurík og hafa góð áhrif á meltinguna. Þau innihalda flókin kolvetni auk ríkulegs magns af trefjum, vítamínum og steinefnum.

*Hollt og gott meðlæti, í grjónagraut, heita og kalda rétti."