Hvítar baunir, Grænar buanir, Kjúklingabaunir

Hvítar baunir: Hágæða ítalskar baunir. Upplagðar í buff, rísottó, súpur, salöt, chili og aðra pott- og pönnurétti. Trefja- og próteinríkar og einnig af fólinsýru, A, C og K vítmínum, járni, magnesíumi, kalíumi og andoxunarefnum. Kólestról- og fitulausar.

Grænar baunir: Einstaklega bragðgóðar, hágæða ítalskar grænar baunir. Trefja- og próteinríkar og einnig af fólinsýru, A, C og K vítamínum, járni, magnesíumi og andoxunarefnum. Kólestról- og fitulausar.

Kjúklingabaunir: Hágæða ítalskar kjúklingabaunir, tilvaldar í hummus, súpur, salöt, pönnu- og pottrétti. Eru í raun fræ, en oftast flokkaðar með baunum. Án kólesteróls og auðugar af trefjum, próteini, járni og fólinsýru.