Hreint múslí

Sykurlaus, bragðgóð og næringarrík kornflögu- og fræblanda sem stuðlar að góðri meltingu. Hreint múslí er prótein- og trefjaríkt og auðugt af vítamínum, steinefnum og góðum olíum.