Hirsi

Hollt og gott glútenlaust meðlæti með heitum og köldum réttum og upplagt í grauta.
Svipar til quinoa, er glútenlaust, vítamínríkt, sér í lagi af B-vítamíni, trefjaríkt og gott fyrir meltinguna