Himnesk Hollusta

Stökkt spelt múslí

Lúxusblanda af stökkum speltflögum, ávöxtum og fræjum. Stuðlar að góðri meltingu og vellíðan enda ríkt af trefjum, vítamínum, steinefnum og góðum olíum.

Lesa meira

Tómatpúrra

Ekta ítölsk tómatpúrra úr þroskuðum ítölskum tómötum.

*Gefur sósum, súpum, pönnu- og pottréttum kraftmikið tómatbragð.

Lesa meira

Grænmetiskraftur

Úr ekta grænmeti og kryddjurtum. Gerlaus, glútenlaus og án allra aukaefna eins og MSG.

*Hollari grunnur í súpur og sósur.

Lesa meira

Tómatsósa

"Úr bragðmiklum, þroskuðum tómötum, sætt lítillega með reyrsykri og hlynsírópi og fullkomnuð með kryddjurtum.

*Ljúffengur og hollari kostur með mat og í matargerð."

Lesa meira

Spelt Spagettí

Þurrkað við lágt hitastig yfir langan tíma til að varðveita mikilvæg næringarefni og fullkomna bragðið. Trefja- og næringarríkt og inniheldur fjölmörg mikilvæg vítamín og steinefni. Margir sem þola illa glúten eða hveiti geta notað spelt og finnst það fara betur í maga.

Lesa meira

Heilhveiti Spagettí

Þurrkað við lágt hitastig yfir langan tíma til að varðveita mikilvæg næringarefni og fullkomna bragðið. Inniheldur alla hluta kornsins. Klíðið og kímið innihalda mest af næringarefnum en fræhvítan fyrst og fremst sterkju og prótein.

Lesa meira

Heilhveiti Penne, Spelt Penne

Heilhveiti Penne: Inniheldur alla hluta kornsins. Klíðið og kímið innihalda mest af næringarefnum en fræhvítan fyrst og fremst sterkju og prótein.

*Þurrkað við lágt hitastig yfir langan tíma til að varðveita mikilvæg næringarefni og fullkomna bragðið.

Spelt Penne: Trefja- og næringarríkt og inniheldur fjölmörg mikilvæg vítamín og steinefni. Margir sem þola illa glúten eða hveiti geta notað spelt og finnst það fara betur í maga. 

*Þurrkað við lágt hitastig yfir langan tíma til að varðveita mikilvæg næringarefni og fullkomna bragðið. 

Lesa meira

Hvítar baunir, Grænar buanir, Kjúklingabaunir

Hvítar baunir: Hágæða ítalskar baunir. Upplagðar í buff, rísottó, súpur, salöt, chili og aðra pott- og pönnurétti. Trefja- og próteinríkar og einnig af fólinsýru, A, C og K vítmínum, járni, magnesíumi, kalíumi og andoxunarefnum. Kólestról- og fitulausar.

Grænar baunir: Einstaklega bragðgóðar, hágæða ítalskar grænar baunir. Trefja- og próteinríkar og einnig af fólinsýru, A, C og K vítamínum, járni, magnesíumi og andoxunarefnum. Kólestról- og fitulausar.

Lesa meira

Hýðishrísgrjón

"Hýðishrísgrjón eru orkurík og hafa góð áhrif á meltinguna. Þau innihalda flókin kolvetni auk ríkulegs magns af trefjum, vítamínum og steinefnum.

*Hollt og gott meðlæti, í grjónagraut, heita og kalda rétti."

Lesa meira

Kaldpressuð Extra Jómfrúar Ólífuolía

"Hágæða ólífuolía úr 100% sérvöldum ítölskum ólífum. Sýrustig <0,8%. Hitaþol 190°C.

Auðug af vítamínum og andoxunarefnum. Hefur hátt hlutfall lífsnauðsynlegra fitusýra sem eru mikilvægar fyrir heila-, tauga-, hjarta-, æða- og meltingakerfið, húð, hár, augu og neglur."

Lesa meira

Fínmalað Spelt, Grófmalað Spelt, Heilhveiti

Fínmalað Spet: Hágæða ítalskt spelt sem er tilvalið í allan bakstur þar sem notast er við fínmalað mjöl. Til að auka næringargildi er upplagt að blanda til helminga við grófmalað spelt. Margir sem þola illa glúten eða hveiti geta notað spelt og telja það fara betur í maga.

Grófmalað Spelt: Hágæða ítalskt spelt sem er tilvalið í brauðin, pizzuna og annan bakstur. Grófmalað spelt er trefjaríkt og inniheldur mörg mikilvæg steinefni og vítamín. Margir sem þola illa glúten eða hveiti geta notað spelt og telja það fara betur í maga.

Lesa meira

Reyrsykur

Betri kostur í bakstur og matargerð. Reyrsykur (hrásykur) er óbleiktur og ekki eins mikið hreinsaður og hvítur sykur - því dekkri því minna hreinsaður. Hann inniheldur því steinefni, snefilefni og B-vítamín. 

Lesa meira

Bragð og lyktarlaus Kókoshnetuolía

"Tilvalin til steikingar á kjöti, fiski og grænmeti, í almenna matargerð og til að poppa popp.

Inniheldur holla fitu með háu hlutfalli af lárinsýru, kólesterólsnauð, þolir hita sérstaklega vel, enda ónæm fyrir oxun og heldur fitusýrum stöðugum upp að 200°C."

Lesa meira

Kaldpressuð Jómfrúar Kókoshnetuolía

"Einstaklega næringarrík og upplögð í hráfæðið, þeytinginn, grautinn, baksturinn, til inntöku og á kroppinn.

Ber ljúfan kókoskeim og -lykt. Eykur upptöku á nýtingu á omega 3 og 6 fitusýrum, bætir meltingu, örvar brennslu, styrkir ónæmiskerfið, græðandi, sótthreinsandi, góð fyrir lið, húð og hár."

Lesa meira

Grófar hafraflögur

"Orku- og næringarríkar og innihalda mikið magn trefja sem eru mikilvægar fyrir meltinguna og hjálpa til við að viðhalda jafnvægi á blóðsykri og lækka kólesteról.

*Hollar og góðar í grautinn, þeytinginn og baksturinn ásamt þurrkuðum ávöxtum, fræjum og kókosflögum.

 

 

Hafragrautur: Setjið 50g af höfrum og 350ml af vatni eða mjólk/rísmjólk í pott ásamt örlitlu sjávarsalti og sjóðið í 4-5 mínútur - hrærið af og til."

Lesa meira

Fínar hafraflögur

"Orku- og næringarríkar og innihalda mikið magn trefja sem eru mikilvægar fyrir meltinguna og hjálpa til við að viðhalda jafnvægi á blóðsykri og lækka kólesteról.

*Hollar og góðar í grautinn, þeytinginn og baksturinn þurrkuðum ávöxtum, fræjum og kókosflögum.

Hafragrautur: Setjið 50g af höfrum og 350ml af vatni eða mjólk/rísmjólk í pott ásamt örlitlu sjávarsalti og sjóðið í 4-5 mínútur - hrærið af og til."

Lesa meira

Hreint múslí

Sykurlaus, bragðgóð og næringarrík kornflögu- og fræblanda sem stuðlar að góðri meltingu. Hreint múslí er prótein- og trefjaríkt og auðugt af vítamínum, steinefnum og góðum olíum.

Lesa meira

Þurrkaðar apríkósur

Afar járnríkar og góðar fyrir meltinguna. Orkuríkar og auðugar af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.

Lesa meira

Kókosflögur og ristaðar kókosflögur

Kókosflögur eru orku- og trefjaríkar, auðmeltanlegar og ríkar af fitusýrum, vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.

Lesa meira

Rúsínur

Afar járnríkar og góðar fyrir meltinguna. Orkuríkar og auðugar af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.

Lesa meira

Steinlausar döðlur

Einstaklega góðar fyrir meltinguna. Afar trefja- og kalkríkar, innihalda góða fitu og fjölmörg vítamín og steinefni. Steinlausar döðlur eru upplögð sæta í staðinn fyrir sykur og síróp.

Lesa meira

Steinlausar döðlur

Einstaklega góðar fyrir meltinguna. Afar trefja- og kalkríkar, innihalda góða fitu og fjölmörg vítamín og steinefni. Steinlausar döðlur eru upplögð sæta í staðinn fyrir sykur og síróp.

Lesa meira

Hráar heslihnetur

Hnetur eru einstök fæða enda ríkar af próteini, trefjum, góðri fitu og andoxunarefnum. Heslihnetur innihalda sérstaklega mikið magn af E vítamíni og góðri fitu.

Lesa meira

Stökkt epla og kanil haframúslí

Ljúfeng blanda af stökkum höfrum, eplum, hunangi og kanil sem stuðlar að góðri meltingu og vellíðan, enda bæði trefja- og næringarríkt.

Lesa meira

Svartur pipar

Úr ekta grænmeti og kryddjurtum. Gerlaus, glútenlaus og án allra aukaefna eins og MSG.

*Hollari grunnur í súpur og sósur.

Lesa meira

Túrmerik

Túrmerik inniheldur virka efnið curcumin sem hefur sterk bólgueyðandi og andoxandi áhrif. Túrmerik eykur flæði meltingarvökva og þykir gott við lifrarbólgu, gulu, gallsteinum, uppþembu og vindgangi og til að lækka bæði blóðfitu og blóðsykur. Það er bólgueyðandi og þykir ákaflega gott gegn gigtar- og húðsjúkdómum ásamt því að örva blóðflæði og hafa góð áhrif á sár, gyllinæð og marbletti.

Lesa meira

Poppmais

Hollasta poppkornið er það sem þú býrð til sjálf/ur, maís baunir í kókosolíu í potti á eldavélinni. Þegar poppið er tilbúið skaltu salta það með eðal sjávarsalti eða borða ósaltað. 

Lesa meira

Mais kökur

LJúffengar sem millimál, stökkar og bragðgóðar. 

Lesa meira

Hörfræ spelgtkex

Sykur- og gerlaust.

Lesa meira

Hirsi

Hollt og gott glútenlaust meðlæti með heitum og köldum réttum og upplagt í grauta.
Svipar til quinoa, er glútenlaust,

Lesa meira

Fræblanda

Flott fræblanda sem inniheldur graskers, - hör, - sólblóma, og sesamfræ og bókhveiti. 

Lesa meira

Hörfræolía

Afar góð næring í grautinn, þeytinginn og til inntöku.

Lesa meira

Sítrónu ólífuolía

Afar ljúffeng á salat og til mareningar á kjöti, fiski og grænmeti

Lesa meira

Hvítlauks ólífuolía

Ómissandi á pizzuna, pastarétti, brauð og til mareningar á kjöti, fisk og grænmeti. 

Lesa meira

Hampolía

Ofurfæða til inntöku, í þeytinginn, grautinn og áðburður fyrir húð og hár.

Lesa meira

Chili ólífuolía

Upplögð á pizzur, pasta, brauð og til mareningar á kjöti, fisk og grænmeti. 

Lesa meira

Basil ólífuolía

Ljúffeng með mozzarella og tómötum á pizzur, pastarétti og til marineringar á kjöt, fisk og grænmeti.

Lesa meira

Blómahunang

Ljúffeng sæta í te, sósur og eftirrétti

Lesa meira

Akasíuhunang

Ljúffeng sæta í te og þeytinga, með ostum, á brauð og í baksturi.

Lesa meira

Ljóst agave sýróp

Gefur hlutlaust sætt bragð í allan bakstur.

Lesa meira

Dökkt agave sýróp

Dökkt agave gefur kraftmikið sætubragð í bakstur og er afar ljúffengt á pönnukökur og vöfflur.
 

Lesa meira