Heilhveiti Spagettí

Þurrkað við lágt hitastig yfir langan tíma til að varðveita mikilvæg næringarefni og fullkomna bragðið. Inniheldur alla hluta kornsins. Klíðið og kímið innihalda mest af næringarefnum en fræhvítan fyrst og fremst sterkju og prótein.