Heilhveiti Penne, Spelt Penne

Heilhveiti Penne: Inniheldur alla hluta kornsins. Klíðið og kímið innihalda mest af næringarefnum en fræhvítan fyrst og fremst sterkju og prótein.

*Þurrkað við lágt hitastig yfir langan tíma til að varðveita mikilvæg næringarefni og fullkomna bragðið.

Spelt Penne: Trefja- og næringarríkt og inniheldur fjölmörg mikilvæg vítamín og steinefni. Margir sem þola illa glúten eða hveiti geta notað spelt og finnst það fara betur í maga. 

*Þurrkað við lágt hitastig yfir langan tíma til að varðveita mikilvæg næringarefni og fullkomna bragðið.