Grófar hafraflögur

"Orku- og næringarríkar og innihalda mikið magn trefja sem eru mikilvægar fyrir meltinguna og hjálpa til við að viðhalda jafnvægi á blóðsykri og lækka kólesteról.

*Hollar og góðar í grautinn, þeytinginn og baksturinn ásamt þurrkuðum ávöxtum, fræjum og kókosflögum.

 

 

Hafragrautur: Setjið 50g af höfrum og 350ml af vatni eða mjólk/rísmjólk í pott ásamt örlitlu sjávarsalti og sjóðið í 4-5 mínútur - hrærið af og til."