Dökkt agave sýróp

Dökkt agave gefur kraftmikið sætubragð í bakstur og er afar ljúffengt á pönnukökur og vöfflur.
 

Dökkt agave er bragðmeira en ljóst agave, minnir á hlynsýróp og gefur því bakstrinum kraftmeira bragð. Agave má nota í allar uppskriftir í stað sykurs og er kosturinn við það að það þarf minn af því. Í uppskriftum jafngildir 3/4 bolli af agave 1 bolla af sykri.