Vörumerki

Lífrænn lífsstíllAllt um lífrænan lífsstíl

Icepharma kaupir Yggdrasil

Gengið hefur verið frá kaupum Icepharma hf. á öllu hlutafé í Yggdrasil ehf.  Seljendur eru Auður I fagfjárfestasjóður og Eignarhaldsfélagið Lifandi ehf.  Kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.

Yggdrasill ehf. var stofnað árið 1986 og er leiðandi heildsölufyrirtæki í innflutningi og sölu á lífrænum vörum og heilsuvörum. Helstu vörumerki félagsins eru NOW fæðubótarefni, matvörur undir merki Himneskrar Hollustu, Isola jurtamjólk, Nakd hrábarir m.m.

Lesa meira

Allos smyrjur

Ert þú búin að prófa Allos grænmetissmyrjurnar?
Frábærar og bragðgóðar smyrjur sem eru fullkomnar til þess að setja á brauð og kex. 

  • Smyrjurnar innihalda allt að 70% grænmeti
  • Smyrjurnar innihalda allt að hámarki 20% fitu.
  • Vegan
  • Glútenfrítt

Smyrjarnar fást m.a. í Nettó, Fjarðarkaupum, Gló Fákafeni og Brauðhúsinu Grímsbæ

Lesa meira

Sjúklega góð súkkulaði döðlukaka!

Súkkulaði kaka sem má ekki fara fram hjá þér :)  Hún er ekki bara ljúffeng heldur einnig án viðbætts sykurs! 

Uppskrift

200 g 75% súkkulaði frá Naturata

130 g döðlur frá Himneskri Hollustu

180 g kaldpressuð kókosolía frá Himneskri Hollustu

30 g kókoshveiti frá Dr. Goerg

4 hamingjusöm egg

1/2 tsk vanilla

1/2 sjávarsalt 

Lesa meira

Spennandi vörurLesa meira

Holle - Lífrænn barnamatur

Góð næring fyrir barnið þitt úr fyrsta flokks lífrænt ræktuðum demeter afurðum

Hvað er það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að velja hollan og góðan mat fyrir barnið sitt?  Það er að maturinn innihaldi öll þau mikilvægu næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast.  Maturinn þarf líka að vera hreinn og ómengaður. 

Lesa meira

Sonett

Sonett framleiðir náttúrulegar ECO vottaðar hreinsiefni sem eru unnin úr lífrænum og demter vottuðum jurta hráefnum. Allar vörurnar eru 100% lífrænt niðurbrjótanlegar í náttúrunni.

Lesa meira